Það er óhætt að segja að lífið gangi EKKI sinn vanagang hér í Hveragerði. Allavega ekki hjá mér.
Undanfarið hef ég staðið leiðindamáli í vinnunni sem má rekja til brjálsemi minnar. -sjá fyrri blogg.
Það er allavega skemmst frá því að segja að í dag mættu víst einhverjir foreldrar í skólann og afhentu undirskriftarlista þar sem þess var óskað að ég héldi áfram með bekkinn. Ég varð alveg gáttuð og yfir mig hissa á þessu ótrúlega frábæra fólki. Ég myndi vilja senda þeim öllum mail og þakka fyrir stuðninginn. En það er víst best að hafa sig bara hæga:I
En þetta gaf mér svaka styrk:)
... nóg í bili.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Jà, thad à ekki ad làta fòlk komast upp med svona vitleysu. Gott hjà ther og thetta er sko engin brjalsemi.
Fae reyndar engar frettir af svona malum enda bara ad slaepast i Rom.
Skal spyrjast fyrir um goda midla ;-)
Kv.Helga
PS. Thad hjalpar mikid ad halda a ungabornum (setur vist hormonana alveg à skrilljon!!)
Skrifa ummæli