föstudagur, september 12, 2008

5 uger tilbage:)


Þá eru komnar 35 vikur - tæpar 5 vikur eftir.

5 ummæli:

Helga sagði...

Rosalega ertu nú blómleg og fín :o) Ekki fara að bíða strax samt. Það er ekki hollt. Plús það að maður hvílist ekkert sérlega vel þegar maður er að bíða...og maður þarf jú á öllum sínum kröftum að halda í næturvaktirnar eftir að barnið fæðist.

Nafnlaus sagði...

Vá þetta er ekkert smá skrýtið að sjá bumbumynd af þér greinilegt að maður hefur ekki séð þig mjööög lengi híhí kannski að maður kíki í heimsókn svo einhvern daginn þegar prinsessan er komin í heiminn þar sem maður er að fara að flytja á Suðurlandið í þarnæsta bæjarfélag við þig ;) vona að allt gangi vel. Bestu kveðjur
Björg

Aldís sagði...

Jédúddamía.. Þetta er ekkert smá fljótt að líða.

Nafnlaus sagði...

C Hvergi gestabók - svo ég set bara stafina mína hér ;)

Hlakka til að sjá þig á miðvikudaginn í næstu viku.

kv, Ásta

margrét sagði...

Takk f. kveðjurnar allar:D

Helga, nei skal passa mig að bíða ekki.... RIGHT. En jú annars, er að reyna að prenta inn að þetta verði rúmlega 40 vikur...

Björg þú ert velkomin í heimsókn hvenær sem er.
Það væri gaman að fá heimsókn í orlofinu.

Já Aldís, þetta verður komið áður en þú veist af. Líður hratt þegar maður heyrir svona sjaldan fréttir...

Ásta: já,´hlakka líka til:) á ég ekki að koma með eitthvað smá að éta, megum ekki svelta;) Hverjar ætla að koma.