Sælt veri fólkið.
Héðan er allt svona salirólegt að frétta. Vinnan á nánast hug minn allann og mér finnst í fyrsta skipti eins og vinnan skipti mig máli.
Sem er mjög gott.
Ég hef alltaf verið mjög skeptísk í sambandi við þessa digital-væðingu (sagt með fordóma-tón) en þannig er mál með vexti að ég á það til að taka gríðarlegt magn af myndum, eins og þeir sem eru nálægt mér hafa oft brennt sig á. Sumir ganga jafnvel svo langt að segja að þeir blindist alltaf þegar þeir hitti mig:p
En ég s.s treysti þessari tækni svona mátulega mikið og hef miklar áhyggjur af því hvernig varðveisla gagna á þessu "digital" formi haldi sér í gegnum áratugi. Ég hef það nefnilega sterkt á tilfinningunni (nánast veit!) að myndirnar mínar eiga eftir að verða saga í myndum. En þær eru á ömurlegu formi sem nánast enginn getur nálgast eða séð. Það er svo hrikaleg tilhugsun um að öll vinnan við að taka allar þessar myndir hverfi svo bara út í vindinn...
Það er svo miklu áþreifanlegra að hafa undir höndum negatívur og ljósmyndir á pappír. Fékk reyndar flottan prentara í afmælisgjöf frá honum Bubba mínum, sem hveit hversu miklar áhyggjur ég hef af myndvinnslumálunum, en það varð engin lausn.
Mig virðist vanta þá sjálfsstjórn að geta tekið myndirnar-sett þær inn á tölvu-valið úr hundruðum mynda og prentað þær svo út! Ég kemst ekki lengra en loada inn myndum og setja þær á disk strax því tölvan er yfirfull og þessar myndir eru fáranlega margir pixlar og GB.
Þannig að ég hef ákveðið að byrja aftur að nota filmuvélina mína. Hún var nú alveg ágæt, var með smá "zoomi" meira að segja. Og ég á meira að segja ennþá 5 filmur eða e-ð álíka! Þá vantar mig bara batteríin.
fimmtudagur, september 14, 2006
Myndavélamál
Sælt veri fólkið.
Héðan er allt svona salirólegt að frétta. Vinnan á nánast hug minn allann og mér finnst í fyrsta skipti eins og vinnan skipti mig máli.
Sem er mjög gott.
Ég hef alltaf verið mjög skeptísk í sambandi við þessa digital-væðingu (sagt með fordóma-tón) en þannig er mál með vexti að ég á það til að taka gríðarlegt magn af myndum, eins og þeir sem eru nálægt mér hafa oft brennt sig á. Sumir ganga jafnvel svo langt að segja að þeir blindist alltaf þegar þeir hitti mig:p
En ég s.s treysti þessari tækni svona mátulega mikið og hef miklar áhyggjur af því hvernig varðveisla gagna á þessu "digital" formi haldi sér í gegnum áratugi. Ég hef það nefnilega sterkt á tilfinningunni (nánast veit!) að myndirnar mínar eiga eftir að verða saga í myndum. En þær eru á ömurlegu formi sem nánast enginn getur nálgast eða séð. Það er svo hrikaleg tilhugsun um að öll vinnan við að taka allar þessar myndir hverfi svo bara út í vindinn...
Það er svo miklu áþreifanlegra að hafa undir höndum negatívur og ljósmyndir á pappír. Fékk reyndar flottan prentara í afmælisgjöf frá honum Bubba mínum, sem hveit hversu miklar áhyggjur ég hef af myndvinnslumálunum, en það varð engin lausn.
Mig virðist vanta þá sjálfsstjórn að geta tekið myndirnar-sett þær inn á tölvu-valið úr hundruðum mynda og prentað þær svo út! Ég kemst ekki lengra en loada inn myndum og setja þær á disk strax því tölvan er yfirfull og þessar myndir eru fáranlega margir pixlar og GB.
Þannig að ég hef ákveðið að byrja aftur að nota filmuvélina mína. Hún var nú alveg ágæt, var með smá "zoomi" meira að segja. Og ég á meira að segja ennþá 5 filmur eða e-ð álíka! Þá vantar mig bara batteríin.
Héðan er allt svona salirólegt að frétta. Vinnan á nánast hug minn allann og mér finnst í fyrsta skipti eins og vinnan skipti mig máli.
Sem er mjög gott.
Ég hef alltaf verið mjög skeptísk í sambandi við þessa digital-væðingu (sagt með fordóma-tón) en þannig er mál með vexti að ég á það til að taka gríðarlegt magn af myndum, eins og þeir sem eru nálægt mér hafa oft brennt sig á. Sumir ganga jafnvel svo langt að segja að þeir blindist alltaf þegar þeir hitti mig:p
En ég s.s treysti þessari tækni svona mátulega mikið og hef miklar áhyggjur af því hvernig varðveisla gagna á þessu "digital" formi haldi sér í gegnum áratugi. Ég hef það nefnilega sterkt á tilfinningunni (nánast veit!) að myndirnar mínar eiga eftir að verða saga í myndum. En þær eru á ömurlegu formi sem nánast enginn getur nálgast eða séð. Það er svo hrikaleg tilhugsun um að öll vinnan við að taka allar þessar myndir hverfi svo bara út í vindinn...
Það er svo miklu áþreifanlegra að hafa undir höndum negatívur og ljósmyndir á pappír. Fékk reyndar flottan prentara í afmælisgjöf frá honum Bubba mínum, sem hveit hversu miklar áhyggjur ég hef af myndvinnslumálunum, en það varð engin lausn.
Mig virðist vanta þá sjálfsstjórn að geta tekið myndirnar-sett þær inn á tölvu-valið úr hundruðum mynda og prentað þær svo út! Ég kemst ekki lengra en loada inn myndum og setja þær á disk strax því tölvan er yfirfull og þessar myndir eru fáranlega margir pixlar og GB.
Þannig að ég hef ákveðið að byrja aftur að nota filmuvélina mína. Hún var nú alveg ágæt, var með smá "zoomi" meira að segja. Og ég á meira að segja ennþá 5 filmur eða e-ð álíka! Þá vantar mig bara batteríin.
mánudagur, september 04, 2006
Týndur sími
Fyrir þá fjölmörgu sem reyna stöðugt að ná af mér tali verð ég að upplýsa að gemsinn minn hefur verið týndur í þónokkuð marga daga(líklega inni á heimilinu....). Hvarfið hefur svosem ekki háð mér þar sem ég er með annað númer líka sem er: 8950816 .....hugsa að þetta séu engar hernaðarupplýsingar svo að ég læt númerið bara gossa inn á netið....
Vinnan gengur alveg ágætlega. Þetta er hörkuvinna, að halda (þó ekki nema) 16 nemendum að verki. Sorglegt hvað prúðu og stilltu börnin verða alltaf útundan hvað varðar athygli. Púðrið fer allt í þessi erfiðari. En maður reynir.
Ólöf Jóna er farin aftur til Kanada með mömmu sinni og það er ansi hreint tómlegt hérna núna. Það er heilmikið brölt á barninu. En allir vilja skipta frökeninni á milli sín þannig að... :)
En hún kemur nú aftur um jólin og verður kannski hjá okkur og það verður rosa gaman.
Jæja, nóg í bili.
Vinnan gengur alveg ágætlega. Þetta er hörkuvinna, að halda (þó ekki nema) 16 nemendum að verki. Sorglegt hvað prúðu og stilltu börnin verða alltaf útundan hvað varðar athygli. Púðrið fer allt í þessi erfiðari. En maður reynir.
Ólöf Jóna er farin aftur til Kanada með mömmu sinni og það er ansi hreint tómlegt hérna núna. Það er heilmikið brölt á barninu. En allir vilja skipta frökeninni á milli sín þannig að... :)
En hún kemur nú aftur um jólin og verður kannski hjá okkur og það verður rosa gaman.
Jæja, nóg í bili.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)